Við tengjum saman náttúru og vísindi í einstökum húðvörum
Íslenskt hugvit og nýsköpun
NoTox® framleiðsla
Finna má upplýsingar um hlutfjárútboð TARAMAR SEEDS hér
Snjallar, náttúrulegar lausnir
Við höfum þróað einstaka aðferð sem tryggir að öll virku innihaldsefnin ná að vinna á skilvirkan og makrvissan hátt á dýpri lögum húðarinnar.
Við nýtum vísindin til að skilja náttúruna
Taramar húðvörurnar eru afrakstur langtímarannsókna prófessora við Háskóla Íslands og samstarfsaðila þeirra við evrópskar og bandarískar rannsóknastofnanir.
Heilbrigðari og unglegri húð
Taramara vörurnar eru hannaðar í þeim tilgangi að afeitra og bæta heilsu húðarinnar, byggja upp kollagenvefinn og draga úr áhrifum sindurefna.
Engin skaðleg efni
Taramar vörurnar grundvallast á því að öll efni sem sett eru á húðina séu hrein og örugg fyrir líkamann. Þær eru gerðar úr hágæða olíum, íslensku þangi, lífrænt ræktuðum íslenskum jurtum.
TARAMAR X DILJÁ

Við styðjum Diljá í för hennar upp í stjörnuhimininn og bjóðum sérhannaða gjafaöskju með tveimur TARAMAR vörum á sérstaklega góðu verði. Athugið að aðeins er um ákveðinn fjölda í takmörkuðu upplagi að ræða og því mikilvægt að krækja sér í öskju sem minjagrip um þennan einstaka atburð.
Í gjafaöskjunni eru 2 vörur: Arctic Flower Treatment serum sem byggir upp raka og kollagen forða og dregur úr óróleika ásamt því að jafna húðina og gera hana fyllri. Night Treatment sem styrkir húðina og gerir hana undursamlega mjúka og þétta. Night Treatment má líka nota sem dagkrem.
Skráðu þig í vildarklúbbinn okkar
og fáðu 5000 króna inneign sem þú getur nýtt upp í næstu kaup
Sögurnar okkar
Hér fyrir neðan eru nokkrar sögur úr starfseminni okkar sem voru skrifaðar fyrir erlenda viðskiptavini okkar á vefnum Taramarseeds.com.
Þær eru allar á ensku.
Healing Treatment
The Healing Treatment by TARAMAR is the cream that we keep with us wherever we go. This cream can solve so many skin issues. We’ve received countless testimonials and stories of how people have used this cream for skin problems that are otherwise hard to erase. By...
The Serum
This skincare powerhouse comes with actual “WOW effects”. In only 4-7 days of regular use, you’ll see visible changes every time you look in the mirror as the fine lines around your eye begin to vanish. The results are so amazing that this is the product that we, the...
The Quantum Influence
When working with fresh and vibrant compounds such as the marine bioactives and the herb-derived antioxidants that infuse the TARAMAR line of pure Icelandic skincare, you have to consider more than just the ingredients themselves to ensure the products are highly...
Ég er líka mjög ánægð með að Taramar vörurnar eru lausar við öll óæskileg aukaefni.

Hlakka til þess að sjá útvíkkun á vöruframboðinu, gæti t.d. vel hugsað mér handáburð og “body lotion” frá TARAMAR.

Ég er að nota alla línuna sem hefur haft undraverð áhrif á mína ofurviðkvæmu húð en ég bæði sé og finn mikinn mun á þéttleika, rakamettun og áferð. En fyrst og fremst vil ég þakka ykkur fyrir að hafa allar vörurnar ykkar VEGAN

Fréttir
Næturkremið vinnur gegn línum og hrukkum
Við fengum um daginn fyrirspurn um næturkremið okkar, hvernig það væri hugsað og hvaða virkni það hefði. Hér kemur stutta svarið við því. TARAMAR NIGHT TREATMENT – er þróað til að hafa áhrif á línur og hrukkur í andlitinu. Þetta krem inniheldur peptið sem styður við...
Sannarlega náttúrulegar og einstakar húðvörur með mikla virkni
TARAMAR vörulínan byggir á langtíma rannsóknum dr. Guðrúnar Marteinsdóttur þar sem virkni hefur verið sannprófuð með lifandi frumulíkönum. Þessi nýstárlega aðferð gerir kleift að velja eingöngu efni sem hafa góð áhrif á húðfrumurnar; t.d. með því að fanga sindurefni,...
Uppskerutími á íslenskum lækningajurtum
Þessa dagana er uppskerutími á þeim jurtum sem ræktaðar eru sérstaklega fyrir okkur i TARAMAR. Í gær fengum við sendingu frá hjónunum Eymundi Magnússyni og Eygló Björk Ólafsdóttur í Vallarnesi á Fljótsdalshéraði. Þar reka þau lífræna búið Móður jörð. Hreinleiki er...