
Við tengjum saman náttúru og vísindi í einstökum húðvörum
Íslenskt hugvit og nýsköpun
NoTox® framleiðsla
Snjallar, náttúrulegar lausnir
Við höfum þróað einstaka aðferð sem tryggir að öll virku innihaldsefnin ná að vinna á skilvirkan og makrvissan hátt á dýpri lögum húðarinnar.
Við nýtum vísindin til að skilja náttúruna
Taramar húðvörurnar eru afrakstur langtímarannsókna prófessora við Háskóla Íslands og samstarfsaðila þeirra við evrópskar og bandarískar rannsóknastofnanir.
Heilbrigðari og unglegri húð
Taramara vörurnar eru hannaðar í þeim tilgangi að afeitra og bæta heilsu húðarinnar, byggja upp kollagenvefinn og draga úr áhrifum sindurefna.
Engin skaðleg efni
Taramar vörurnar grundvallast á því að öll efni sem sett eru á húðina séu hrein og örugg fyrir líkamann. Þær eru gerðar úr hágæða olíum, íslensku þangi, lífrænt ræktuðum íslenskum jurtum.
Skráðu þig í vildarklúbbinn okkar
og fáðu 5000 króna inneign sem þú getur nýtt upp í næstu kaup
Ég er líka mjög ánægð með að Taramar vörurnar eru lausar við öll óæskileg aukaefni.

Hlakka til þess að sjá útvíkkun á vöruframboðinu, gæti t.d. vel hugsað mér handáburð og „body lotion“ frá TARAMAR.

Ég er að nota alla línuna sem hefur haft undraverð áhrif á mína ofurviðkvæmu húð en ég bæði sé og finn mikinn mun á þéttleika, rakamettun og áferð. En fyrst og fremst vil ég þakka ykkur fyrir að hafa allar vörurnar ykkar VEGAN

Sögurnar okkar
Hér fyrir neðan eru nokkrar sögur úr starfseminni okkar sem voru skrifaðar fyrir erlenda viðskiptavini okkar á vefnum Taramarseeds.com.
Þær eru allar á ensku.
The Molekular Water®
In contrast to the general believe that water exists only in 3 phases, ice, liquid and vapor, scientists know that there are many different phases and structures of water. Knowledge on these structures is escalating. One theory states that water molecules have a...
Nature Knows best
Icelandic seaweed has evolved over eons of time and developed potent bioactive compounds that ensure its survival under the harsh conditions of the Arctic region. These are the compounds that we are particularly interested in and utlize in the TARAMAR line of purely...
TARAMAR is a fresh produce
The TARAMAR line of ultra-pure skincare products are freshly made from sustainably harvested seaweed from the pristine oceans West of Iceland, as well as organically grown herbs from Iceland‘s Eastern Highlands All the TARAMAR products have a confirmed shelf-life of...
Fréttir
ENGIN innihaldsefni tengd við krabbamein hjá TARAMAR – Tilboð í tilefni af Bleiku slaufunni
Vörurnar frá TARAMAR eru þróaðar til að koma til móts við þá neitendur sem vilja afburða hreinar vörur án allra efna sem safnast upp í frumum og geta valdið óæskilegum frumuvexti eða haft áhrif á hormónakerfi líkamans. Flestar húðvörur innihalda mjög mörg efni og þar...
TARAMAR „AFTER-SHAVE“
Reynslan sýnir að TARAMAR DAY TREATMENT virkar ákaflega vel á húð eftir rakstur. Kremið hefur mild sótthreinsandi og mýkjandi áhrif og hefur þannig leyst af hólmi rakspíra og önnur krem sem geta verið erfið fyrir viðkvæma húð. Karlmenn eru örtvaxandi hópur á meðal...
Næturkremið vinnur gegn línum og hrukkum
Við fengum um daginn fyrirspurn um næturkremið okkar, hvernig það væri hugsað og hvaða virkni það hefði. Hér kemur stutta svarið við því. TARAMAR NIGHT TREATMENT – er þróað til að hafa áhrif á línur og hrukkur í andlitinu. Þetta krem inniheldur peptið sem styður við...