Select Page

Við hjá TARAMAR erum ótrúlega þakklát fyrir mjög jákvæðar viðtökur á nýja augnkreminu okkar. Það kom út í þessari viku og er að fara inn í verslanir í þessa daganna.

Við eins og fjölmargir aðrir ætlum að hefja þessa jólaverslun með Svörtum fössara (Black Friday) og veita um þessa helgi 25% afslátt af öllum vörum í netverslun okkar. „Black Friday“ eða Svartur fössari á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1932 og markar upphafið að jólaverslun í Bandaríkjunum. Dagurinn hefur verið að sækja í sig veðrið hér á landi en eins og sjá má í dagblöðum, á netinu, í sjónvarpi og í útvarpi þessa daganna. Dagurinn er klárlega búinn að festa sig í sessi hér á landi.

Það eina sem þú þarft að gera er að nota afsláttarkóðann „svarturfossari“ þegar þú gerir upp vörurnar í körfunni þinni.