Við tengjum saman náttúru og vísindi í einstökum húðvörum
Íslenskt hugvit og nýsköpun
NoTox® framleiðsla
PR – VIÐTÖL-KYNNINGAR
HLUTFJÁRÚTBOÐ
VERÐLAUN
PRESENTATIONS
Snjallar, náttúrulegar lausnir
Við höfum þróað einstaka aðferð sem tryggir að öll virku innihaldsefnin ná að vinna á skilvirkan og makrvissan hátt á dýpri lögum húðarinnar.
Við nýtum vísindin til að skilja náttúruna
Taramar húðvörurnar eru afrakstur langtímarannsókna prófessora við Háskóla Íslands og samstarfsaðila þeirra við evrópskar og bandarískar rannsóknastofnanir.
Heilbrigðari og unglegri húð
Taramara vörurnar eru hannaðar í þeim tilgangi að afeitra og bæta heilsu húðarinnar, byggja upp kollagenvefinn og draga úr áhrifum sindurefna.
Engin skaðleg efni
Taramar vörurnar grundvallast á því að öll efni sem sett eru á húðina séu hrein og örugg fyrir líkamann. Þær eru gerðar úr hágæða olíum, íslensku þangi, lífrænt ræktuðum íslenskum jurtum.
NÝJAR ÞRÓUNARVÖRUR

LOKSINS LOKSINS – EITUREFNAFRÍTT SJAMPÓ!
Fyrsta varan í hárlínu TARAMAR, sjampó án eiturefna, er komin það langt að meðlimir í vildarklúbbnum eru byrjaðir að prófa og gefa álit á hvernig þeim finnst.
TARAMAR sjampóið er afburða hreint og inniheldur morgunfrúr, sitkagreni og apríkósukjarnaolíu. Þetta sjampó er ólíkt öllum öðrum sjampóum á markaði því það inniheldur EKKI Laureth Sulfat, Cocamydopropyl betane eða nein önnur efni sem geta haft eitrandi áhrif á húð og líkama.
Næsta tilraunakeyrsla af sjampóinu kemur í þróunarkörfuna í annarri viku nóvember mánaðar. Fylgstu með póstum frá vildarklúbbnum.
Skráðu þig í vildarklúbbinn okkar
og fáðu 5000 króna inneign sem þú getur nýtt upp í næstu kaup
Sögurnar okkar
Hér fyrir neðan eru nokkrar sögur úr starfseminni okkar sem voru skrifaðar fyrir erlenda viðskiptavini okkar á vefnum Taramarseeds.com.
Þær eru allar á ensku.
Hugmyndin á bak við dagkremið
Dagkremið er þróað af Guðrúnu Marteinsdóttur, Prófessor við Líf og Umhverfisvísindasvið Háskóla Íslands. Guðrún segir að einn megin tilgangur með þróun þessa krems var að búa til húðvöru sem næði að endurlífga húðina. Hún upplifði sjálf sterkt að með aldrinum þá...
Eye Treatment – The Idea
Soon after I turned 60, I started to notice dramatic changes in the area around my eyes. The once firm skin above my eyes became slack and began to sag, and the skin below my eyes became increasingly more puffy and baggy. Through my research, I learned that these...
Skin supporting herbs
The herbs and vegetables used in the TARAMAR line of pure Icelandic skincare are grown organically under the midnight sun during the summer season that is generally both cold and short. As a result these fruits of nature are full of powerful bioactive compounds...
Ég er líka mjög ánægð með að Taramar vörurnar eru lausar við öll óæskileg aukaefni.

Hlakka til þess að sjá útvíkkun á vöruframboðinu, gæti t.d. vel hugsað mér handáburð og “body lotion” frá TARAMAR.

Ég er að nota alla línuna sem hefur haft undraverð áhrif á mína ofurviðkvæmu húð en ég bæði sé og finn mikinn mun á þéttleika, rakamettun og áferð. En fyrst og fremst vil ég þakka ykkur fyrir að hafa allar vörurnar ykkar VEGAN

Fréttir
DAY TREATMENT – Fyrsta kremið í TARAMAR línunni
Fyrir 11 árum síðan, þegar ég hóf rannsóknirnar sem tengjast TARAMAR, þá var mér efst í huga að þróa húðvörur sem myndu auka heilbrigði húðarinnar og fá hana til að vinna betur. Ég var sjálf að eiga við erfið húðvandamál og...
Hugmyndin á bak við dagkremið
Dagkremið er þróað af Guðrúnu Marteinsdóttur, Prófessor við Líf og Umhverfisvísindasvið Háskóla Íslands. Guðrún segir að einn megin tilgangur með þróun þessa krems var að búa til húðvöru sem næði að endurlífga húðina. Hún upplifði sjálf sterkt að með aldrinum þá...
Nordic Natural Beauty Awards fjallar um Taramar
Sjá: http://nordicnaturalbeautyawards.fi/2020/09/28/behind-the-scenes-with-taramar/ http://nordicnaturalbeautyawards.fi/2020/09/28/behind-the-scenes-with-taramar/ TARAMAR’s guiding principles of purity, quality, and efficacy began with the founder Dr. Gudrun...